23.8.2009 | 17:06
Ţar sem vegurinn endar
Viđ stoppuđum í dásamlega litla handverkshúsinu Kört í Trékellisvík ţegar viđ fórum Strandirnar fyrir tveim vikum. Á međan viđ drukkum kaffi skođuđum viđ safniđ og búđina sem ţar er. Ţar rakst ég á bók sem ég hafđi alltaf ćtlađ mér ađ lesa - Ţar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson. Bćđi hef ég heyrt vel af bókinni látiđ og svo er Elín Agla kona Hrafns talsvert skyld manni mínum og ég kynntist Soffíu ömmu hennnar, sem er nýlátin og afa hennar Sigurđi sem dó fyrir allmörgum árum.
Ég klárađi bókina áđan og hún er dásamleg, dásamleg, dásamleg. Algjör gćsahúđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.