19.2.2008 | 08:11
"Ísland, best í heimi"
Ekki er ég hissa á þessu. Auðvitað vill fólk snúa aftur heim til föðurlandsins þó að það hafi neyðst til að fara að heiman í atvinnuleit.
Ég skildi aldrei þessa umræðu að Ísland væri nú bara svo frábært að um leið og fólk kæmi hingað einu sinni þá yrði ekki aftur snúið. Flestir kjósa að búa heima hjá sér þó svo að ævintýramennska eða atvinnuleit leiði þá til annara landa tímabundið.´
Ekki áttu nú vesturfararnir sjö dagana sæla í nýja heiminum og þeir sem fóru til Ástralíu á sínum tíma hafa örugglega verið afar ósáttir við að flýja Ísland vegna atvinnuástandsins
Pólverjar snúa í auknum mæli aftur heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
kvitt kvitt og kveðjur.Linda Hilmarsd
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 19.2.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.