Helgi Hóseasson

Hvernig er ţetta međ Helga og skírnina; er virkilega ekki hćgt ađ afskíra hann eins og hann óskar? Hvađ segja kirkjunar menn?

Ég finn til međ ţessum gamla manni. Mikiđ held ég ađ síđustu ćviár hans yrđu honum bćrilegri ef hann fengi ađ afskírast.

Mađurinn hefur átt mjög erfiđa ćfi og ég óska ţess heitt og innilega ađ hann fá ţessa ósk sína uppfyllta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Af hverju sagđirđu ţetta ekki fyrr: "Hér međ afskíri ég Helga Hóseason og lýsi hann alfrjálsan og óháđan í trúmálum sínum eđa trúleysi."

Kristín, ţessi yfirlýsing frá mér er jafngild yfirlýsingu frá hverjum sem er, hvort sem ţađ vćri prestur, prófastur, biskup, kirkjumálaráđherra eđa forsetinn sjálfur. Ţeir hafa ekkert frekar umbođ í trúmálum en ég.

Helgi ţarf heldur ekki á minni yfirlýsingu né neinna annarra ađ halda. Hann er fastur í mótmćlum sínum og verđur ekki hnikađ svo mikiđ er víst. Vandamál Helga eru ekki afskírn heldur hans innri andlega líđan sem er ţví miđur ekki međ besta móti. Helgi er ekki bara ađ mótmćla ţessu skírnarmáli, heldur öllu sem honum bara dettur í hug sbr. skiltiđ BUSH-DAVI-DORI, sem ég er ţó undarlega sammála honum međ!

Haukur Nikulásson, 25.7.2007 kl. 13:06

2 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Ţó ađ ţessi yfirlýsing nćgi ţér ţá held ég ađ Helgi vilji ađ kirkjan lýsi ţví yfir ađ hann sé ekki lengur skírđur til kristinnar trúar.

Í morgun var hann međ brennandi kirkju skiltiđ á horninu.

Ţađ skiftir engu máli ţó hann haldi áfram ađ mótmćla - ég vildi bara ađ hann fengi ađ afskírast og kannski liđi honum betur á sálinni.

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 25.7.2007 kl. 13:11

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ég hef algjöra samúđ međ málstađ Helga.  Ađ vísu er málstađur hans litađur af ţráhyggju um eitthvađ sem skiptir annađ fólk engu máli.  En ţađ er jafnframt afhjúpandi fyrir fasíska afstöđu kirkjunnar ađ leyfa blessuđum manninum ekki ađ afskírast.

  Ţetta skiptir hann máli en ćtti ekki ađ vera neitt mál af hálfu ríkiskirkjunnar.  Ég stend međ Helga í ţessari deilu.   

Jens Guđ, 5.8.2007 kl. 01:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband