6.8.2008 | 15:41
Páll Óskar
Ég var að horfa á nýja myndbandiðsem tekið var upp í Hafnarfirðinum með Páli Óskari.
Þessi drengur er hreint út sagt guðdómlegur; hæfileikaríkur, sætur, jákvæður og heilbrigðið uppmálað.
Getur maður beðið um eitthvað meira?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2008 | 15:28
Hún Marianne - stórkostleg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2008 | 10:00
Það er ekki smá úrkoma - það er hellidemba!!!!!
Þetta átti að vera þýðing á When it rains it poooooooors.
Þurkarinn bilaði fyrir rúmri viku og var úrstkurðaður látinn. Hraðsuðuhellan á eldavélinni virkar ekki. Örbylgjuofninn var erfiður við stelpurnar í gær. Tölvan er á síðasta snúning. Í gær gafst gsm sími Gulla upp úti í Kína og hann varð að fá sér nýjan. Það er verið að skipta um járn á þakinu hjá okkur.
Hvað verður það næst?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.8.2008 | 17:42
Frábært!
Umferð gengur vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.8.2008 | 17:10
Verslunarmannahelgin
Afskaplega hefur þetta nú verið róleg helgi. Við stelpurnar bara þrjár heima og enginn sumarbústaður. Í fyrra vorum við með fullan bústað af fólki og mikið eldað og mikið stuð.
Nú er ég komin til vinnu - og sjá! sólkin skín.....
Hér verð ég til klukkan 21:00 - fylgist með umferðinni og tala á Rás 2, Bylgjunni og Rás 1
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2008 | 11:48
Þarna er þetta rétt!!!
Dorrit klæðist merkum skautbúningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.8.2008 | 11:44
SKRAUTBÚNINGUR?
Dorrit í dýrindis skrautbúningi
Dorrit Moussaieff forsetafrú mun klæðast forláta skrautbúningi við embættistöku forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar í dag. Í tilkynningu frá forsetaskrifstofu kemur fram að búningurinn hafi verið saumaður
Í minni æsku hét þetta SKAUTBÚNINGUR.......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2008 | 07:27
Keyrður og kysstur
Jamm og já - ég keyrði minn í Leifsstöð snemma morguns. Hann er u.þ.b. að taka á loft til Frankfurt og á morgun vaknar hann í Bejing. Ég hitti hann svo þar að morgni 22. ágúst.
Ég á nú eftir að sakna hans, það verð ég að segja. En ég og dæturnar ætlum að bralla ýmislegt. Þetta líður......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2008 | 14:02
Sammála
Magnús: Ekki góð byggingarlist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)