17.6.2009 | 22:43
Dagurinn í dag
Mikiđ vildi ég óska ađ allir dagar vćru góđir. Ţessi er svosem ekkert sérlega vondur en mér leiđist 17. júní. Mér fannst alveg svakalega gaman ţegar stelpurnar voru litlar - mjög litlar - ađ fara í bćinn en óţolandi ţegar ţćr eltust ađeins. Ţetta var alltaf eitthvađ svo frústrerandi. Biđ í 40 mínútur eftir ađ fá ađ renna sér í uppblásnum leiktćki í Hljómskálagarđinum. Sárir fćtur. Ţreyta og eitthvađ í loftinu - einhverjar vćntinar sem urđu ekki ađ neinu. Stór kámugur sleikjó um hálsinn og fínu fötin öll klesst og kramin. Ţađ var ţó snöktum skárra ađ vera međ ţćr á Rútstúni í Kópavoginum heldur en niđrí miđbć Reykjavíkur.
Viđ ćtlum gamla settiđ ađ fara í göngu á eftir í Heiđmörkinni. Vonandi tekst ađ fá ţá eldri međ í smá sving.
Og í kvöld er ţađ svo sannarlega Stikkfrí í sjónvarpinu.
Skrifađ í dag - vistađ núna.
Athugasemdir
Ef ég man rétt var dóttir ţín í hlutverki í Stikkfrí. Hvađa hlutverk var ţađ? Ég sá myndina í gćr. Fín mynd og Ari Kristjánsson er skólabróđir minn úr Myndlista- og handíđaskóla Íslands.
Jens Guđ, 19.6.2009 kl. 02:02
mikiđ er ég sammála ţér Kristín um 17.júní....ég man gömlu góđu dagana í Kópavoginum
kv. Binna
brynhildur birgisdóttir (IP-tala skráđ) 19.6.2009 kl. 23:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.