Snúið á Sveinka

Ungur maður sem ég er málkunnug var einu sinni lítill drengur. Og einn morguninn heyrir mamman í gegnum vegginn að drengurinn stynur hátt og er pirraður. Hafði fengið kartöflu í skóinn. Mamman heyrir að drengurinn gengur fram í eldhús og stússast eitthvað og opnar ruslskápinn. Kemur síðan í dyrnar á svefnherbergi foreldra sinni alsæll á svip - með mandrínu í hendinni "Sjáiði - jólasveininn gaf mér mandarínu"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Hann kann að bjarga sér þessi.

Helga Magnúsdóttir, 14.12.2008 kl. 17:18

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús í hús og ljúfar yndislegar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.12.2008 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband