24.6.2008 | 06:53
Daggarbað
Ekki baðaði ég mig uppúr dögginni í nótt. Það hef ég þó einu sinni gert - nýgift fyrir 17 árum. Við litlu stykkin vorum í fegurðinni í Hestlandinu þá nóttina og brugðum okkur upp í hlíðina og veltum okkur kviknakin og sérlega sexý. Á miðnætti að sjálfsögðu.....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úlli var að lesa blogg í gærkvöldi og kom alveg á innsoginu inn í stofu. Mamma, veistu hvað, mamma hennar Önnu Kristínar velti sér allsber í einhverju grasi. Tepran sonur minn alveg í sjokki. En allt í lagi, ég lagðist í það að útskýra Jónsmessunótt og hann er alveg búinn að jafna sig.
Helga Magnúsdóttir, 24.6.2008 kl. 22:09
Helga mín - þessi var góður, aumingja drengurinn alveg í sjokki yfir þessari viltu mömmu...Talandi um tepruskap - þá er það með ólíkindum hvað unglingar geta verið teprulegir. Ekki skil ég hvaðan dætur mínar hafa þetta - þær eru eins og gamlar kerlingar oft á tíðum. Eitt er víst - ekki hafa þær þetta frá mér eða föður sínum..
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 25.6.2008 kl. 06:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.