21.2.2008 | 12:36
Tilboð sem ég get ekki hafnað
Sú yngir spurði um daginn hvort hún gæti ekki fengið sína eigin óhreinatauskörfu inn til sín svo hún gæti séð sjálf um að þvo sín föt.
Ég ætla að taka hana á orðinu.
Er þetta ekki frábært af barni á 13. ári?
Málið er að henni finnst óhreini þvotturinn sinn liggja ansi lengi í taukörfunni áður en hann er þveginn........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá henni :)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 21.2.2008 kl. 15:22
Já veistu Hildigunnur - ég varð eiginlega orðlaus fyrst og fannst þetta vera eitthvað diss á mig - en svo náði ég áttum. Og hún tók það fram að hún ætlaði bara að þvo af sér......
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 21.2.2008 kl. 16:28
Sú stutta góð Það var aftur á móti ég sem tók til minna ráða á mínu heimili og plantaði óhreinatauskörfu í hvert herbergi. Allir sjá um sitt (svona næstum því). Nú er ég að plana að setja netpoka í allar körfurnar fyrir sokkana, sem sokkarnir eru settir í óhreinir og svo þvegnir í, og svo þurrkaðir í. Ég er búin að komast að því að það er eina leiðin til að sitja ekki uppi með 20 staka sokka eftir nokkra þvotta.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 23:12
Þetta er brilliant hugmynd Anna! Svona er þetta líka á mínu heimili, allt fullt af stökum sokkum. Hér á árum áður þá keypti ég bara eina tegund af sokkum á stelpurnar svo ekki væri allt stakt eftir þvotta. Það dugir ekki lengur því sokkarnir verða að vera flottir.
Aftur á móti á Gulli 28 pör af "dagasokkum" um H&M.
Það voru snilldar kaup
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 22.2.2008 kl. 10:03
Stelpan er bráðþroska og sjálfbjargarviðleitni á háu stigi. Þegar ég skildi eftir næstum aldarfjórðungs hjónaband hélt ég að vandamál með staka sokka væri úr sögunni. En það vandamál bara óx.
Jens Guð, 23.2.2008 kl. 04:34
Neyðin kennir Annars er það flott hjá henni!
Jens þú verður að finna lausn á staka sokka vandamálið.
Heidi Strand, 23.2.2008 kl. 07:49
Ég byrjaði að þvo af mér sjálf út úr hreinni neyð. Málið var sko alls ekki að mamma léti tauið liggja of lengi í körfunni. Hún var með meirapróf á þetta allt saman. Hins vegar voru það systur mínar, sérstaklega sú sem er 2 árum eldri og svo hin sem er 3 1/2 ári yngri. Ef þær urðu á undan mér að bunkanum með hreina tauinu átti ég í mesta basli að finna sokkana mína. Þær "rugluðust" ansi oft
Ragnhildur Sverrisdóttir, 25.2.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.