13.1.2008 | 15:26
Helgin góđa......
Dásamleg helgi ţessi:
Á föstudag eftir vinnu tókum viđ fjögur niđur jólin. Smáborgarinn var ađeins farin ađ rođna yfir fullskreyttu heimili. Síđan tók viđ öl, snafs og Útsvar. Spennandi ţáttur.
Eftir hrikalega skemmtilega kórćfingu á laugardagsmorgninum fórum ég og sú eldri í Forgarđ Helvísit. Nú var komin tími á útsölur og hún á pening sem hún fékk í jólagjöf akkúrat til ađ fara og kaupa sér föt.
Ţar uppgötvađi ég "nýtt" kaffi hús -Kaffi Paris. Og međa unglingurinn skannađi verslanirnar sat ég og drakk sérlega gott capucino, borđi brauđ međ hummus og las Moggann. Dásamleg stund. Eftir stutt stopp á bókasafninu fór ég niđur í 12 tóna og keypti mér miđa á tónleika Kammermúsik klúbbsins sem eru í kvöld. Í 12 tónum er rosaleg útsala og ég keypti tvo diska - Jólaóratoríuna og svo diskinn međ kór Áskirkju. Sérlega fallegur diskur sem mig hefur lengi langađ í.
Ég bjó svo til hina svakalega góđu Skólastjórasúpu í kvöldmat og bauđ mágnum úr kjallaranum sem kom međ dýrindis hvítvín.
Messa í morgun og eftir hana fór ég til mömmu minnar í Kópavoginn og fékk ristađ brauđ og te. Viđ sátum síđan miklum róleg heitiumog rćddum landsins gagn og nauđsynjar. Ég er ekki nógu dugleg ađ heimsćkja hana verđ ég ađ viđurkenna og ţađ var rosalega gott ađ vera bara viđ tvćr og dúllast saman. Nú ćtla ég upp á loft og lesa svolíiđ og hlusta á útvarp og sofna smá stund.
Ég hlakka til ađ heyra Brahms,Bartok og Schuman í kvöld í Bústađakirkju. Síđast ţegar ég heyrđi Schuman kvintettinn á tónleikum var ţađ í Norrćna Húsinu og Ţorsteinn Gauti var á píanóiđ. Ég man ađ Ásdís Valdimars var á víólu og gott ef Ţórhallur Birgisson spilađi ekki á fiđlu. Ţađ eru mörg, mörg ár síđan.....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.