Hvert sæti skipað

Já - bekkurinn var mjög þétt setinn í gærkvöldi í Dómkirkjunni - allt fullt niðri og margir uppi.

Þetta gekk ágætlega- held ég.

Það er mikið framboð á tónleikum. Af öllum tegunum og gerðum. Fólk virðist kunna að meta tónleika með þessum formerkjum, þ.e. hófstillta og rólega.

Einni kórsystur varð að orði á æfingu um daginn að þriggja manna fjölsylda sem kysi að hlusta á okkur frekar en Bjögga sparði tuttuguog eittþúsundFootinMouth


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

heh, já, hefur verið heldur fleira en hjá okkur í gærkvöldi.  Ekki aaaaalveg full Landakotskirkja.

Efast samt ekkert um að ykkar tónleikar hafi verið af talsvert hærra kaliberi... 

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 20.12.2007 kl. 09:55

2 Smámynd: Heidi Strand

Tónleikarnir voru auglýst í útvarpinu á fimmtudagskvöld kl 22. Ég ætlaði að fara á tónleikar með Dómkórinn í kvöld.

Heidi Strand, 20.12.2007 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband