Hvað er eiginlega að?

Það er ekki við öðru að búast en að slysin séu jafn mörg og jafn hræðileg og raun ber vitni þegar bílstjórar haga sér eins og þess.  Ekki bara sjálfum sér vondur - heldur leggur aðra í hættu.


mbl.is Á 186 km hraða á Jökuldal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar ég las þessa frétt var það fyrsta sem mér datt í hug að svona fólk þyrfti að taka úr umferð og að það fengi ekki að keyra fyrr en það væri búið að fara í námskeið í svo mörgu fleiru en að keyra bíl.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 18:01

2 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Já Anna - það er þetta með samábyrgð í þjóðfélaginu. Jú jú - fólk kann að keyra, en gerir það sér grein fyrir hvaða ábyrgð það ber þegar það er komið undir stýri á bíl?

Ég hef heyrt af ökukennurum sem segja að þeir viti strax og nemandi byrjar að læra hjá þeim hvernig ökumaður hann komi til með að vera. Ekkert mál  að læra reglurnar og ná prófinu - en þetta með ábyrgðina er ekkert sjálfgefið.

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 30.10.2007 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband