29.9.2007 | 17:03
Tvö viđtöl - einn mađur
Ég gluggađi í viđtölin viđ minn fyrrum yfirmann frá sjónvarpinu - Hrafn Gunnlaugsson. Ég er ánćgđ međ ađ hann er ađ klippa Hvíta víkinginn aftur enda var myndin alveg hreinn hryllingur. Ég ćtla ađ sjá nýju útgáfuna í bíó eiginlega bara af ţví ađ hann pabbi minn lék í henni á sínum tíma. Hann var í hlutverki föđur Emblu sem er ađal kvennhetja myndarinnar.
Og hann pabbi minn ţessi elska hann dó 1999. Ég ţarf líklega fullt af vasaklútum og ég ćtla ađ taka stelpurnar mínar međ. Sú eldri man óljóst eftir honum en sú yngir ekki.
Athugasemdir
Ég man vel eftir honum og ég hef séđ hann og hlustađi mikiđ á hann í útvarpinu snemma á 10. áratug. Hann var međ ţátt á rás 1 ţar sem hann spilađi klassískar vínylplötur. Ađ sumar plöturnar voru rispađar gerđi ekkert til. ţađ var svona stemmning. Ég hef líka heyrt hans fallega söng í útvarpinu.
Heidi Strand, 30.9.2007 kl. 18:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.