Mótmæli

Ég komst við í gærkvöldi þegar ég hofði á fréttirnar og sá myndir af munkum og nunnum í mótmælagöngunni. Þau báru með sér einhvernveginn mikla auðmýkt.

Svo fauk nú nett í mig þegar í lok fréttarinnar var sagt frá því að Condolssa Rice væri að skipta sér af innanríkismálum annarar þjóðar, eina ferðina enn.


mbl.is Þúsundir mótmæla í Myanmar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ánægð að sjá þessa færslu. Ég velti einmitt fyrir mér hvers vegna þetta hefði þurft að fylgja fréttinni. Það pirrar mig yfir höfuð að þjóð sem þekkt er fyrir mennréttindabrot sjálf skuli alltaf stíga fram og líta á sig sem einhvern "frelsandi engil" þegar svona mál ber á góma hjá öðrum þjóðum

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband