Helgi - nammi namm

Allt í rólegheitum hér. Erum ţrjár saman mćđgurnar ţví Gulli er ađ stjórna útsendingu á landsleiknum á Laugardalsvelli.

Lagđi mig eftir vinnu í gćr - dásamlegt. Eldađi mexíkóskt og fékk mér Corona bjór međ. Líka dásamlegt. Kórćfing í morgun og sótti síđa Bryndísi mína í karate. Fór međ ţeirri eldri í forgarđ helvítis (Kringuna) og fengum tvö pör af skóm á skólausa stúlkuna í Kaupfélaginu. Hún keypti sér síđan fyrir sumarhýruna sína flotta Adidas peysu međ gullnum stöfum. Nú er pasta í potti. Rólegt kvöld framundan og messa í fyrramáliđ.

Klukkan 12:30 á morgun ćtlum viđ systkin og mamma ađ hittast viđ leiđiđ hans pabba í Fossvogskirkjugarđinum og skođa legsteininn sem mamma var ađ kaupa og lét koma fyrir ţar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Dagný Eydal

Ć mikiđ er ég sammála ţér um nafngiftina "forgarđur Helvítis". En hvađ er ţá Smáralindin.....? Haltu áfram ađ njóta helgarinnar Kristín mín!

Inga Dagný Eydal, 9.9.2007 kl. 12:03

2 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Mér finnst Smáralindin skárri en Kringlan. En yfirleitt forđast ég svona verslunarmiđstöđvar. Ţađ er líka eitthvađ í Kringlunni - líklegast einhver hávađi eđa truflun í loftrćstikerfinu - sem gerir mig svo skratti dónalega ţegar ég er ţarna inni Mér finnst ég hafa veiđileyfi á allt afgreiđslufólk og verđ hin illvígasta. Ţađ gekk samt ágćtlega í gćr og ég sleppti mér hvergi.

Já helgin er yndisleg......hér er allt svo rólegt og gott. Ég er međ góđa bók - nýjasta bókin eftir hina sćnsku Lackberg- og orna mér viđ hana...

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 9.9.2007 kl. 15:44

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ég veit af hverju ţér líkar betur viđ Smáralindina; Ţađ eru svo langir gangar ţar ađ ţađ vćri hćgt ađ hjóla á ţeim Gott ađ sjá ţig hér kćra vinkona...biđ ađ heilsa Gullanum...

Guđni Már Henningsson, 9.9.2007 kl. 20:50

4 identicon

Ég er fegin ađ sjá ađ ţú ert alive and well eftir síđustu bloggfćrsluna ţína, ţ.e.a.s. eldhafiđ í kommentakerfinu

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 00:34

5 identicon

Tad liggur vid ad eg sakni forgard helvitis. Her er sko ekki haegt ad kaupa bodleg fot og eg er fyrir longu komin med oged a minum atta flikum eda svo.

Bid ad heilsa heim...

Gunnhildur Vala (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 16:31

6 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Já -  ég er á lífi og líđur alveg dćgilega - ţakka ţér fyrir Anna mín.

Mikiđ er eitthvađ notalegt ađ sitja hér og hlusta á vindinn gnauđa útifyrir. Ekta haustveđur.

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 10.9.2007 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband