23.7.2007 | 09:29
Sumrin mín
Ég var ađ rifja upp hvernig sumrin hjá mér hafa veriđ og man ansi langt aftur:
1973 - 15 ára og á símanum hjá ÁTVR
1974 - 1100 ára afmćliđ - mjög gott veđur ţađ sumar og ég ađ vinna í Jóabúđ
1975 - Gangastúlka á Landspítalanum
1976 - Noregur - Norđur Ţrćndalög á bóndabć allt sumariđ
1977 - Landspítalinn, norskur kćrasti í heimsókn. Ísrael međ Kór MH
1978 - Innkaup hf á Ćgisgötunni og ÁTVR
1979 - Innkaup hf á Ćgisgötunni
1980 - Tónlistardeild RÚV á Skúlagötu. Hestaferđ á Arnarvatnsheiđi
1981 - Tónlistardeildin og var ţar til 1983
1982 - Líklegast hringinn međ Pabba og mömmu
1983 - Noregur og Svíţjóđ međ Hamrahlíđarkórnum. Síđan beint til London til Ingu Huldar.
1984 - Heimsókn til Wincie frćnku í Íţöku. Hún var ađ lćra ţar. Vinna í Sjónvarpinu
1985 - Undirbúningur undir nám í Íţöku. Vinna í Sjónvarpinu. Munađarnes
1986 - Sumarkúrsar í Ithaca College
1987 - Búin međ nám - vinna á Rás tvö
1988 - Ferđalag um Ítalíu - vinna á Rás tvö
1989 - Fyrsta sumar okkar Gulla. Fórum á Snćfellsnes og norđur í land í útlilegur
1990 - Vinna í sjónvarpinu og Portúgal međ Gulla í ţrjár vikur í september
1991 - Gifting 21. júní. Sumarbústađur og Ţingvellir
1992 - Cambridge - vinna - ólétt af Önnu Kristínu
1993 - Mamma međ barnavagn ađ springa úr hamingju. Sumarbústađur
1994 - Sumarbústađur og ein vika međ Gulla í París
1995 - Kasólétt. Sumabústađur. Bryndís Sćunn Sigríđur mćtir í heiminn 12. ágúst
1996 - Međ tvö ung börn. Gulli í Atlanta á ólympíuleikum. Ég í vinnu hjá rúv vegna ólympíuleika. Flórída í ágúst
1997 - Sumarbústađaferđir. Sórinn aldrei veriđ verri. Bryndís tveggja ára leikur í Stikkfrí. Ég á tökustađ alla daga. Gulli 40 ára
1998 - Flytjum í Snekkjuvoginn. Sumarbústađur
1999 - Leigđur hús á Suđur - Englandi
2000, 2001, 2002 - Ferđuđumst mikiđ međ stelpurnar um landiđ. Mikiđ í sumarbústađnum. Vestfjarđarferđ međ mömmu. Leigđum tjaldvagn o.fl.
2003 - Danmerkurferđ fjölskyldunnar
2004 - M.a. dásamleg ferđ međ mömmu og stelpunum á Snćfjallaströnd. Heimsótti Gulla til Aţenu ţar sem hann var ađ vinna hjá EBU
2005 - Enn frekari ferđalög um landiđ
2006 - Sumarbústađur og ferđalög
2007 - Barcelona, Calpe, Munađarnes og og og
ţetta er ţađ sem ég man en ég bćti nú kannski einhverju viđ seinna. Ţađ er ágćtt ađ setja ţetta á blađ til seinni tíma....

begga
ibbasig
ragnhildur
gurrihar
svartfugl
isisin
annabjo
vitale
attilla
arogsid
bleikaeldingin
brynja
skordalsbrynja
eythora
freedomfries
vglilja
gudnim
ghe13
hnifurogskeid
gudrunmagnea
gunnhildurvala
gullihelga
heidistrand
heidathord
helgamagg
hemba
hildigunnurr
hildurhelgas
hjossi9
gaflari
ringarinn
ingadagny
jakobk
jakobsmagg
jensgud
jogamagg
nonniblogg
karin
konur
krissa1
credo
lauola
lindalinnet
raggissimo
martasmarta
olinathorv
palmig
ranka
rassgata
siggi-hrellir
zunzilla
stefaniasig
stebbifr
kosningar
svp
truno
urkir
vertu
eggmann
steinibriem




Athugasemdir
vannst ţú í jóabúđ? ekki hafđi ég hugmynd um ţađ :)
Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 23.7.2007 kl. 09:44
Ţetta er frekar skemmtilegur listi og góđ hugmynd fyrir fleiri ađ rifja upp skemmtilegheit - ađferđin er alla vega komin í dreifingu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.7.2007 kl. 10:20
Ţegar árin fćrast hratt, hratt yfir er nauđsynlegt ađ rifja ţetta upp og ekki síđur nauđsynlegt ađ setja ţetta á blađ!
Ţóra - viđ áttum heima í Hófgerđi 26 - annađ hús frá Jóabúđ til 1978. Ég man einmitt eftir Kolbeini á 1. ári í garđinum. Á bossanum í rosalega góđu veđri ţegar mamma ykkar var á 1100 ára afmćlinu á Ţingvöllum. Ţá pössuđum viđ mamma hann.
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 23.7.2007 kl. 11:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.