Gangan mikla

Mikið var gangan gegn umferðarslysum fín. Það var stórkostlegt að ganga með tæplega fimm þúsund manns og finna samstöðuna. Vonandi verkur þetta fólk til meðvitundar.

Ég er ein af þeim sem fæ hnút í magann á föstudögum og bíð óttaslegin eftir fréttum um helgar. Undanfarin ár hafa verið all svakaleg og þó að bansys hafa ekki verið færri í mörg ár þá eru alvarlegu slysin talsvert fleiri.

Verum vakandi, hugsum um hvert annað, elskum samferðafólk okkar, verum ábyrg og munum að við búum í SAMfélagi ekki EINfélagi.

BROSUM Í UMFERÐINNISmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband