Tony Blair

10 ár síðan hann tók við. Ég man hvað allir voru glaðir þegar tókst að koma íhaldsflokkum frá og þessi glaðlyndi ungi maður tók við stjórnartaumunum.

Nú segja sérfræðingar að hans verði helst minnst vegna tengsla sinna við Bush og vegna Íraks stríðsins. Þetta er sorglegt. Mikið hlakka ég til þegar ný stjórn verður komin hér á landi og við förum af lista hinna staðföstu þjóða. Það hlýtur að verða eitt af fyrstu verkum nýrrar vinstri stjórnar sem ég efast ekki um að tekur við eftir kosningar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband