Ef ég væri Bjarni Ármannsson

07:15 - Vakna með börnunum, koma þeim í skólann, morgunmatur.

08:00 - Leika með peninga; tjekka á markaðanum, kaupa og selja. Muna að millifæra.

10:00 - Líkami og sál; leikfimi, sund, joga o.fl

12:30 - Hádegismatur á einhverjum góðum stað; núðlur, kínverskt eða eitthvað annað gott.

14:00 - Hugðarefni; Amnesty, Rauði krossinn, lesa, sauma út.

15:30 - Börnin komin heim - hjálpa til við heimanámið, hlusta, tala saman

20:00 - Bió, bjórglas, leikhús, sjónvarp


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha! Góð hugmynd! Ég vona að hann sjái þetta, gæti hjálpað í ákvörðunum

En er það annars einhvers staðar í heiminum að fólk er svona áhugasamt um starfsmannaskipti í bönkum og á Íslandi? Ég bara sofna yfir svona fréttum! Ég hef núll áhuga...

Maja (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 22:35

2 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Það er voða peninga áhugi hér. Eins og það eru fáir sem eiga raunverulega peninga

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 1.5.2007 kl. 07:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband