Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
afmæli
Til lukku með daginn frænka. Vonandi hefur þú notið hans í botn
Kristín Árdal (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 8. mars 2009
Gleðilegt sumar
Gleðilegt sumar bloggvinkona - takk fyrir bloggsamskiptin í vetur.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fim. 24. apr. 2008
Gleðileg jól
Þakka gott samstarf á liðnum árum - bæði á vettvangi umferðarinnar og ljósvakans.
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, fös. 21. des. 2007
Kæra frænka
Sæl og blessuð, í dag er afmælisdagurinn minn. Í því tilnefni fer ég í bíó á Duggholufólkið, ég trúi því að frænkur mínar leiki vel í þessari mynd. Mamma mín biður að heilsa. Kveðja Óli.
Óli (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 20. des. 2007
Eini blogvinurinn minn þurkaður út
Sæl, nú ert þú ekki lengur eini blogvinurinn minn. Ég á engan! Ég ætla að sjá til hvernig þetta virkar um skeið, er með þreifingar. Veit ekki einu sinni hvernig maður eignast blogvini nema ef einhver segir við mann, eins og þú, hvort maður eigi að vera blogvinir. Engin annar hefur boðið það, og svo mér fannst bara svo einmanalegt hjá þér þarna á listanum að ég stokaði þig bara út. Ég þakka þér samt fyrir og vildi gjarnan hafa þig í stærri hópi ef ég hef svona lista yfir höfuð. Kannski sé ég hvernig þetta virkar með tímanum. Já, þú veist kannski eitthvað um það?
Jakob Ágúst Hjálmarsson, mán. 10. sept. 2007
Alltaf gaman í Vogaskóla!
Sæl Kristín Björg, hún dóttir þín er búin að heilsa upp á mig! Það eru voða fínir krakkar þarna, í Vogaskóla. Veit ekki hvort ég verð áfram, en það kemur bráðum í ljós. Bestu kveðjur, Sonja
Sonja B. Jónsdóttir, mán. 30. apr. 2007
Gaman
Mikið óskaplega var gaman að við skyldum ná saman hérna, gamla vin- og samstarfskona! Hlakka til að lesa skrifin þín. Kveðja að norðan.
Helgi Már Barðason, lau. 7. apr. 2007