17.2.2009 | 11:16
Ţetta er stelpan mín!
Íslandsmót barna og unglinga í kata
Um helgina fór fram fjölmennasta mót ársins en yfir 200 keppendur sýndu listir sínar á Íslandsmóti barna og unglinga um helgina, ţar af yfir 50 frá Ţórshamri, allir í nýjum glćsilegum göllum merktum Ţórshamri í bak og fyrir.
Ţau sem náđu beztum árangri úr okkar röđum voru eftirfarandi: Diljá, Árdís og Aron unnu silfurverđlaun í hópkata í 16-17 ára flokki og vann Diljá einnig til bronzverđlauna í flokki stúlkna 16-17 ára. Ásgerđur María Rivina vann bronzverđlaun í flokki 13 ára stúlkna, Valdís Vilmarsdóttir varđ í öđru sćti í flokki 14 ára stúlkna og Bryndís Sćunn Gunnlaugsdóttir vann bronzverđlaun í sama flokki.
Um helgina fór fram fjölmennasta mót ársins en yfir 200 keppendur sýndu listir sínar á Íslandsmóti barna og unglinga um helgina, ţar af yfir 50 frá Ţórshamri, allir í nýjum glćsilegum göllum merktum Ţórshamri í bak og fyrir.
Ţau sem náđu beztum árangri úr okkar röđum voru eftirfarandi: Diljá, Árdís og Aron unnu silfurverđlaun í hópkata í 16-17 ára flokki og vann Diljá einnig til bronzverđlauna í flokki stúlkna 16-17 ára. Ásgerđur María Rivina vann bronzverđlaun í flokki 13 ára stúlkna, Valdís Vilmarsdóttir varđ í öđru sćti í flokki 14 ára stúlkna og Bryndís Sćunn Gunnlaugsdóttir vann bronzverđlaun í sama flokki.
Athugasemdir
Til hamingju međ stelpuna :)
Auđur Lísa (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 11:56
Til hamingju međ stúlkuna;) Glćsilegt!
Karin Erna Elmarsdóttir, 17.2.2009 kl. 12:33
Til hamingju međ dótturina, frábćr árangur:)
Laufey (IP-tala skráđ) 18.2.2009 kl. 13:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.