Fundurinn í gær

Hann var svakalega fínn samstöðufundurinn í Háskólabíói í gær. Fínir ræðumenn og flott tónlistaratriði. Nú þurfa Ísraelar bara að hundskast frá Gasa og láta ekki á sér kræla því þá er mér að mæta.

Nú er líka lag að koma hjálpargögnum inn á svæðið því samkvæmt fréttum í gær þá opnaðist svæðið og bílar með hjálpargögn komust í gegn. Hvar er hjálparstarf kirkjunnar núna?

Við stormuðum öll fjögur á fundinn og eftir hann þá skiptum við um sal í Háskólabíói og fórum og sáum Sólskinsdrenginn. Svo sannarlega fín og afar fróðleg mynd. Mæli með henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband