Skólamáltíđir og skólamáltíđir

Gćđi matarins sem börnin fá er svkalega mismunandi.

Fyrir nokkrum árum var börnum í Vogaskóla bođiđ upp á ađkeyptan mat. Hann var hryllilegur og eftir mánuđ grátbáđu dćtur mínar ađ fá ađ hćtta í matnum og verđa aftur nestađar ađ heiman. Ţessi matur var eldađur í einhverju stóreldhúsi og hitađur upp í skólanum. Oft var hann líka naumt skammtađur.

Nú er komiđ fínt eldhús í skólann og ţvílíkur munur. Ţar er bođiđ upp á fjölbreyttan og hollan mat og allir ánćgđir. Ţćr voru einmitt ađ rćđa í gćr stelpurnar um salat barinn og heimabakađa brauđiđ. Og mér finnst hann ekki dýr - viđ borgum 10.000 á mánuđi fyrir báđar stelpurnar.


mbl.is Vel fylgst međ skólamáltíđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Úlli hefur nú ekki haft fyrir ađ segja okkur frá ţessu. Treystir kannski engum skólamat eftir hryllinginn sem var bođiđ upp á.

Helga Magnúsdóttir, 6.1.2009 kl. 15:43

2 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

jámm, ţađ kostar um 4500 kall á mánuđi fyrir Finn, Freyja vill ekki borđa í mötuneytinu lengur, en ţađ er samt fínt.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 8.1.2009 kl. 10:32

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús og kveđjur til ykkar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.1.2009 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband