12.11.2008 | 12:26
Skrekkur 2008
Skrapp örstutt í Vogaskóla til að sjá atriði skólans í Skrekk 2008. Báðar stelpurnar mínar taka þátt í atriðinu að þessu sinni. Þau eiga að sýna í Borgarleikhúsinu í kvöld og spennan er í hámarki.
Það er skemmst frá því að segja að atriðið þeirra er frábært!!
Þessi flottu krakkar eru með nokkuð alvarlegan boðskap í sínu atriði og koma honum til skila með leik, tónlist og dansi.
Sama hvernig fer í kvöld; krakkarnir okkar eru sigurvegarar
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
-
begga
-
ibbasig
-
ragnhildur
-
gurrihar
-
svartfugl
-
isisin
-
annabjo
-
vitale
-
attilla
-
agustagust
-
arogsid
-
n29
-
astar
-
bjorkv
-
bleikaeldingin
-
brynja
-
skordalsbrynja
-
sturluholl
-
eythora
-
freedomfries
-
vglilja
-
gudnim
-
ghe13
-
hnifurogskeid
-
gudrunmagnea
-
bitill
-
gunnhildurvala
-
gullihelga
-
heidistrand
-
heidathord
-
helgamagg
-
hemba
-
limran
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
hjossi9
-
gaflari
-
ringarinn
-
ingadagny
-
jakobk
-
jakobsmagg
-
jensgud
-
jogamagg
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
karin
-
konur
-
krissa1
-
credo
-
lauola
-
lindalinnet
-
raggissimo
-
martasmarta
-
olinathorv
-
palmig
-
ranka
-
rassgata
-
siggi-hrellir
-
zunzilla
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
kosningar
-
svp
-
truno
-
urkir
-
vertu
-
eggmann
-
steinibriem
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spæling að ekki skyldi fara betur. Úlli sagði að margir hafi farið á taugum og gert mistök í atriðum sem voru þaulæfð og höfðu runnið í gegn á æfingum. Við getum ekki einu sinni sagt það gengur bara betur næst, því "litlu" börnin okkar eru á leið í framhaldsskóla.
Helga Magnúsdóttir, 13.11.2008 kl. 14:13
Já Helga - stressið hefur örugglega verið mikið. Þær voru örþreyttar stúlkurnar mínar í gærkvöldi þegar þær komu heim. Í morgun vaknaði svo Anna Kristín þegar ég var að fara til vinnu og kom syfjuleg fram og sagði "Ég vildi að ég gæti verið einn vetur til viðbótar í Vogaskóla - bara til að taka aftur þátt í Skrekk"
En Bryndís mín er enn bara í 8. bekk.......
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 13.11.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.