Deliríum Búbónis

Samstarfskona mín heyrđi orđróm um ađ fresta ćtti jólunum í ár sökum efnahagsástandsins.

"Út er alltaf ađ snjóa" var sungiđ í ţví ágćta leikriti Deliríum Búbónis eftir ţá brćđur Jónas og Jón Múla Árnasyni. Á ţađ ekki líka svakalega vel viđ núna á ţessum hvíta morgni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband