Skvísan ég

"Ég er rosaleg skvísa" muldraði ég þegar ég klæddi mig í leðurstigvél í morgun.

Eldri dóttirinu tók undir það en bætti síðan við "Þú værir enn meiri skvísa ef þú hlustaðir á FM 957 og reyndir að róa þig aðeins með fréttir. Og líka ef þú málaðir þig meira og létir hárið vaxa og ættir fullt af ilmvötnum"

Þá vitum við hver leiðin er í skvísuna.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Þegar systur mínar voru litlar var mamma að fara á foreldrafund og þær vildu vitanlega að hún væri sæt og fín. Ráðleggingar þeirra voru: Settu á þig hatt og varaðu þig.

Helga Magnúsdóttir, 23.9.2008 kl. 16:48

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Takk fyrir mig elsku Kristín mín og ljúfar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.9.2008 kl. 20:49

3 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Hmm, mér finnst nú skvísustatus full dýru verði keyptur ef ég þyrfti að fara að hlusta á FM 957 

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband