Klukk og fleira

Langt síðan ég hef bloggað enda búið að vera klikkað að gera síðan ég kom heim frá Kína. Svo er það London á morgun - gaman gaman gaman

En allavega þá hafa báðar þessar konur www.karine@blog.is og www.krissa1.blog.is og ég svara kallinu:

 FJÖGUR STÖRF

Dagskrárgerðarmaður í útvarpi og sjónvarpi

Týndi jarðarber í Noregi

Afgreiddi í Jóabúið í Kópavogi sumarið 1974 þegar ég var 16 ára

Fræðslufulltrúi og slysaskráning hjá Umferðarstofu síðan 2003

FJÓRAR BÍÓMYNDIR

Stikkfrí - að sjálfsögðu - Bryndís mín í stóru hlutverki

The Sound of Music - þarf ekki að útskýra

The Godfather eitt og tvö

Engar Alheimsins

 

FJÓRIR STAÐIR SEM ÉG HEF BÚIÐ Á

Hófgerði 26 í Kópavogi - þangað flutti fjölskyldan ég eins árs gömul og bjó þar til ég var átján ára

Ithaca NY - þar bjó ég í tvö ár og stundaði nám í Ithaca College

Fálkagata 21 - 2. hæð til vinstri. Þangað fluttum við Gulli af Öldugötunni og þar var heimili dætranna fyrstu árin

Snekkjuvogur 9 - þar búum við núna

 

FJÓRIR SJÓNVARPSÞÆTTIR

Fréttir, fréttir, fréttir

Desperet Housewifes

Breskir sakamálaþættir

SingingBee

 

FJÓRIR STAÐIR Í FRÍ

Flórída

London

Pragh

Kína

 

MATUR

Rjúpur

Heimilispizzan

Indverskt

Pasta, núðlur, hrísgrjón

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man eftir Jóabúð, þangið kom ég stundum

Laufey (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 15:26

2 identicon

mmmm.....Jóabúð....

er alveg í nostalgíukasti hérna....

Þ.

Þóra Marteins (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband