18.8.2008 | 07:26
Fiđringur í vegna Kínaferđar
Nú er ţađ ađ bresta á - ég flýg til Kína á fimmtudag. Fyrst til Frankfurt og síđan áleiđis til Kína. Lendi í Bejing á föstudagsmorguninn.
Ţar tekur á móti mér elsku besti Gulli minn. Viđ verđum helgina í Bejing en höldum á mánudagsmorguninn í ferđ lífs okkar. Sjanghć, Xian, Yangtse fljót, Bejing. Ótrúlega spennandi dagar framundan.
Viđ eigum miđa á leikinn um bronsiđ í handboltanum, sá er á föstudagskvöld og svo á úrslitaleikinn á sunnudeginum.
Nú er bara ađ bíđa og vona ađ strákarnir okkar haldi áfram á sigurbraut.
Ég hlakka rosalega til ađ hitta Gulla.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.