9.7.2008 | 07:22
Hættulegir ökumenn
Þessir ökumenn eru eins og tifandi tímasprengjur og ömurlegt til þess að hugsa að þeir fara svona um í íbúðarhverfum.
Teknir á ofsahraða af lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður er að vonast til að nýfallnir dómar, þar sem ökutæki viðkomandi voru gerð upptæk, myndu hafa fælingarmátt. En sjálfsagt er fólk sem gerir svona hluti það heimskt að það les ekki blöðin. En það er auðvitað ekki bara ökutækið sem menn geta misst. Lífið þitt og annarra er það sem mestu skiptir. Annar mótorhjólamannanna sem óku á 200km hraða undan lögreglu er lamaður fyrir neðan háls og heilaskaddaður það sem eftir er. Held að fólk þurfi að hugsa ráð sitt.
Sigurgeir (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 09:31
Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi - en samt ótrúlegt að hægt sé að þenja venjulegan fólksbíl svona
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 9.7.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.