8.7.2008 | 09:38
Fríiđ nálgast
Á fimmtudag fljúgum viđ stelpurnar til Benidorm og hittum ţar fyrir Hannes bróđir og hans fjölskyldu (allavega ađ hluta - stelpurnar hans fljúga heim ţegar viđ komum út) og fleira fólk tengt honum.
Í stór-hópnum (extendid family) verđur ein 20 ára, ein 18 ára, ţrjú 15 ára og tvö 13 ára. Og svo viđ eldra gengiđ - sú elsta vel yfir sjötugt. Og viđ nokkur á enn betri aldri. Ţađ verđur ekkert smá fjör.
Viđ ćtlum ađ vera á ţessu hóteli http://www.milords.es/ingles/index.html. Bróđir minn var ţarna í fyrra og segir ţađ sérlega vel stađsett. Alveg í gamlabćnum og 30 metrar á ströndina.
Viđ ćtlum ađ vera í viku viđ stelpur. Gulli minn er ekkert fyrir strandalíf og verđur ţví heima og passar köttinn Soffíu.
Í águst er svo stóra ferđ okkar hjóna - Kína.........
Athugasemdir
Góđa ferđ Kristín! Ég skil Gulla vel.
Heidi Strand, 8.7.2008 kl. 10:34
Góđa ferđ og ég skil Gulla líka ţó svo ađ ég ćtli til Spánar og í Miđjarđarhafssiglingu í ágúst. Ćđislegt ađ fara til Kína. Viđ vorum ţar í október í hitteđfyrra, mátulega heitt og alveg meiriháttar. Úlli elskađi Kína og smakkađi endalaust nýja rétti og lagđi sér ótrúlegustu hluti til munns.
Helga Magnúsdóttir, 8.7.2008 kl. 20:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.