Kirkjan og samkynhneigð

Í 24 stundum í gær er úttekt á viðhorfi presta til kirkjugiftinga samkynhneigðra. Mikið létti mér þegar ég sá að sóknarpresturinn okkar í Langholtskirkju Sr. Jón Helgi er einn þeirra presta sem vill gifta samkynhneiða. Ég hefði sagt mig úr þjóðkirkjunni ef svo hefði ekki verið og beint dóttur minni á aðrar brautir varðandi ferminguna næst ár.

Einnig sá ég að Dómkirkjuprestarnir Sr. Hjálmar og Sr. Anna Sigríður eru sömu skoðurnar. Annars hefði ég ekki getað sungið við fleiri messur þar.

Hvernig hefðði ég getað staðið við hlið vinkvenna minna Hildar Heimis og Guðrúnar Jarþrúðar og sungið við messu ef presturinn í messunni gæti ekki hugsað sér að gifta þær?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Já, sem betur fer eru nú langflestir prestar tilbúnir til að gefa saman samkynhneigða.  Flest nei-in komu ekki á óvart, samt...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 6.7.2008 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband