18.6.2008 | 19:36
Heima er verst!
Ég meina ţetta nú ekki akkúrat svona en ţađ er ekkert sérlega yndislegt hér í augnablikinu. Kvöldsólin blessuđ skín í gegnum allt of stóra glugga og viđ verđum ađ hafa dregiđ fyrir. Ekki einu sinni hćgt ađ sitja úti og varla hćgt ađ hugsa hér inni ţví úti á skólalóđ Vogaskóla eru vinnuvélar ađ störfum.
Sú sem hćst lćtur er ađ brjóta niđur klöpp og ţađ er eins og hún sé inni á stofugólfi hjá okkur. Svona hefur ţetta veriđ í nokkra daga.
Nú er klukkan rúmlega hálf átta og ef ţeir halda áfram í kvöld eins og undanfarin kvöld ţá verđur unniđ til 22:00
Athugasemdir
Gleđilegan 19. júní bloggvinkona
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 19.6.2008 kl. 13:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.