2.6.2008 | 08:14
Júníkvöld
Bćlir sig viđ bláa kletta
blítt og ástríkt júníkvöld.
Dagur ljóssins leggst til hvíldar,
lćtur síga gullinn skjöld.
Dagur ljóssins ţiggđu ţakkir,
ţú, sem komst svo vel á legg
mörgu fögru moldarbarni,
málađir rauđa fjallsins egg.
Sofnar jörđ frá sólarkossum,
sem hún hefir notiđ vel.
Blunda undir bleikum skýjum,
bára, ţang og fjöruskel.
Spök og draumlynd dalamóđa
dregst međ hćgđ um rósa lín
eins og góđ og gjöfug móđir,
sem gćtir ađ vekja ei börnin sín.
Áttir loftsins eru systur,
allar hafa sömu völd.
Fyrir nćstu fjallahlíđar
festir logniđ ţokutjöld.
Dagur ljóssins leggst til hvíldar,
lćtur síga gullinn skjöld.
Bćlir sig viđ bláa kletta
blítt og ástríkt júníkvöld.
Kjartan J. Gíslason. Skrjáfar í laufi - Kvćđi,1936.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.