Mikið var ég glöð þegar ég sá hann Eyþór

Um daginn þegar við mæðgur vorum að keyra að Sólheimasafninu þá sáum við fjölda lögreglubíla,sjúkrabíla og mannfjöda mikinn við eina af Sólheimablokkunum. Við sáum einnig að á baklóð blokkarinnar var verið að sinna manni sem lá á sjukrabörum.Við urðum auðvitað skellkaðar og héldum að orðið hefði hræðilegt slys.

En mikið urðum við glaðar þegar við sáum vin okkar Eyþór Árnason, vörpulegan með talstöð sér við vanga. Þarna var verið að taka upp Svarta Engla.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Árnason

Já Kristín mín, þetta leit ekki vel út það er satt. En svona er þetta. Maður er alltaf að hrella fólk. Kveðja

Eyþór Árnason, 1.6.2008 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband