28.5.2008 | 19:12
Líf annara
Þetta er svona "soft" útgáfa af þeirri frábæru mynd. Sími blásaklausra hleraður. En er ekkert undarlegt að Björn Bjarnason skuli vera með þetta mál? Það er nú einu sinni verið að fjalla um mál sem komu upp í dómsmálaráðherra tíð föður hans. Ég hefði haldið að hann ætti að segja sig frá þessu máli ekki seinna en í gær.
Dómarar ekki viljalaus verkfæri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að BB ætti nú bara að segja sig frá öllum opinberum embættum sem allra, allra fyrst.
Svala Jónsdóttir, 28.5.2008 kl. 19:53
Núverandi dómsmálaráðherra er sama siðblinda og spillta skítseiðið og sá dómsmálaráðherra sem lét þessar símahleranir fara fram á sínum tíma. Það verður fróðlegt að sjá hver var kvislingurinn í máli Halldórs Laxness þegar njósnað var um skáldið og upplýsingunum komið til óvinanna í vestri þar sem leynd hefur enn ekki verið létt af viðkomandi skjölum. Skyldi hlerunardómsmálaráðherrann koma þar við sögu?
corvus corax, 28.5.2008 kl. 19:55
Knús knús og þúsund kossar
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.5.2008 kl. 20:47
Að Bíbí segi sig frá einhverju? Fyrr frýs í helvíti. Maðurinn hefur siðferðiskennd á við flækingskött.
Helga Magnúsdóttir, 28.5.2008 kl. 22:09
Ja hérna merkilegt að lesa þessi "comment" fyndið þegar allir bloggandi þegnar landsins telja sig vera einhverja siðapostula
Eigið annars góðan dag..
kv. Jóna
Jóna (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.