28.5.2008 | 13:10
Bíó - upplifun
Eg og Bryndís fórum og sáum sýningu hjá Kvikmyndasafni Íslands í Bćjarbíói í gćr. Ţađ var upplifun ađ koma međ unglinginninn í bíósalinn ţví hún hafđi aldrei séđ slíkann. "Ha, er sviđ í bíóinu" "Er tjald fyrir - sem verđur svo dregiđ frá" "Og ţarna er píanó"
En máliđ var ađ sjá kvikmyndina Stikkfrí. Bryndís var tveggja ára ţegar myndin var frumsýnd og man ţví ekkert eftir henni á bíótjaldi ţó svo ađ viđ eigum hana á VHS.
Ţetta var ósköp skemmtilegt. Stúlkan fór hjá sér í bíóinu ţegar hún sjá sjálfa sig berháttađa og setta í bađ í eldhúsvaski. En mikiđ lifandi, skelfing og ósköp var barniđ međfćrilegt á ţessum tíma. Henni var alveg sama hver var međ hana og lét ýmisegt yfir sig ganga eins og ađ vera útötuđ í mat og einhverju grćnu slími.
Hún er nú ósköp ljúf og góđ blessunin ennţá - ekki alveg skaplaus sem betur fer en vođalega ţćgilegt barn og ungingur.
Hér eru ţćr stöllur Bryndís Sćunn Sigríđur og Bergţóra Aradóttir eftir sýninguna í gćrkvöldi. Ţćr léku systur í myndinni og eru talsvert líkar ţó óskyldar séu...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.