5.5.2008 | 06:35
Ég bý við eina slíka
Ég bý við skólalóð Vogaskóla og þar stendur nú sem betur fer til að gera skurk í leiksvæðismálum. Í mörg, mörg ár hefur lóðin verið afar slæm. Fyrst var þar allt fullt af auka skólastofum og síðan tóku framkvæmdir við nýbygginguna við.
En núna verður allt gert voða fínt - og það sem meira er er að það er meira að segja beint fyrir utan stofugluggann okkar. Þar víkur nú bílastæði og í staðin koma litskrúðug leiktæki og hlæjandi börn. Því ber að fagna
„Skólalóðir útundan í langan tíma“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.