23.4.2008 | 08:40
Er maðurinn blindur?
Auðvitað er fólk orðið langþreytt á þessum aðgerðum. Hvað er þetta að tengjast ekki Palestínu á neinn hátt? Þeim væri nær að mæta á fundi þar sem mótmælt er aðgerðum Ísraelsmanna gegn Palestínumönnum
Sturla: Verð ekki var við gagnrýni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afneitun heitir þetta.Og maðurinn hefur greinilega nógan frítíma.Ætli enga vinnu sé að fá?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 08:55
Og hvar ætti fólk svossum að geta sett fram mótmæli sín við framferði bílstjóranna? Eru þeir með auglýst símanúmer eða heimasíður? Eru menn ekki dæmdir til þess að láta vanmáttug viðbrögð nægja, eins og að senda þeim fingurinn?
Og hvað átti lögreglumaðurinn í fréttunum í gærkvöldi, þegar vörubílaloddarinn Sturla Jónsson sýndi Palestínu fyrirlitningu sína, við, að "engar umferðarreglur hefðu verið brotnar og því engin eftirmál"???? Stendur ekki skýrt í umferðarreglum, að flautur bifreiða skulu ekki notaðar nema í neyðartilvikum í umferðinni?
Halldór Halldórsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:05
Að þessir menn skuli dirfast að "vekja athygli forseta Palestínu á bágum kjörum atvinnubílstjóra á Íslandi".
Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið í Palestínu. Ég get því varla hugsað mér meiri móðgun, óvirðingu og hreina fávisku en að vera að vekja athygli á "bágum kjörum sínum" við forseta lands sem verður fyrir loftskeytaárásum, skriðdrekar valta yfir hús þegna hans og hermenn skjóta börnin.
Sturla ætti að átta sig á því að til að nýta þjónustu þá þarf að borga fyrir hana - vilji hann nýta vegi landsins undir atvinnustarfsemi sína þá er sjálfsagt að hann greiði fyrir það, með þeim álögum settar eru á eldsneyti.
Að lokum vil ég benda Sturlu og kollegum hans á Íslenska orðabók, þeim veitti ekki af að auka orðaforða sinn, það eru held ég allir fyrir löngu komnir með leið á eina stóra orðinu sem þeir virðast kunna: "Bananalýðveldi".
Sigurður Þór (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:17
Kjartan Pálmarsson, 23.4.2008 kl. 09:24
Ég tek undir hvert orð hjá þér Sigurður Þór
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 23.4.2008 kl. 10:00
"Er blaðamaður mbl.is spurði hann í morgun um viðbrögð við aðgerðum sagðist hann hafa verið svo þreyttur eftir daginn í gær að hann hefði einfaldlega slökkt á símanum þegar heim var komið."
- Þessi maður vill fá að vinna lengri vinnudag.
Guðmar (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.