10.4.2008 | 10:41
Subbu-stelpa
Ég varð vitni að því á leið til vinnu að bílstjórinn í bílnum á undan mér henti í þrígang einhverjum umbúðum - líklegast tyggjbréfum - út um bílgluggann. Þegar við svo keyrðum framhjá bílnum þá sá ég að þetta var ung kona.
Þvílíur sóðaskapur! Hvernig haldið þið að það sé umhorfs heima hjá stúlkunni, eða hvernig haldið þið að hún lykti
Ég er með bílnúmerið - ef þið hafið áhuga.........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
-
begga
-
ibbasig
-
ragnhildur
-
gurrihar
-
svartfugl
-
isisin
-
annabjo
-
vitale
-
attilla
-
agustagust
-
arogsid
-
n29
-
astar
-
bjorkv
-
bleikaeldingin
-
brynja
-
skordalsbrynja
-
sturluholl
-
eythora
-
freedomfries
-
vglilja
-
gudnim
-
ghe13
-
hnifurogskeid
-
gudrunmagnea
-
bitill
-
gunnhildurvala
-
gullihelga
-
heidistrand
-
heidathord
-
helgamagg
-
hemba
-
limran
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
hjossi9
-
gaflari
-
ringarinn
-
ingadagny
-
jakobk
-
jakobsmagg
-
jensgud
-
jogamagg
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
karin
-
konur
-
krissa1
-
credo
-
lauola
-
lindalinnet
-
raggissimo
-
martasmarta
-
olinathorv
-
palmig
-
ranka
-
rassgata
-
siggi-hrellir
-
zunzilla
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
kosningar
-
svp
-
truno
-
urkir
-
vertu
-
eggmann
-
steinibriem
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvor skulle hun gjøre av det brukte toalettpapiret mon tro, først når hun ikke vet hva hun skal gjøre med tyggegummipapiret? Verre er det når tyggegummiet går samme vei.

Fine biler har de og pent tøy har de på, men kan ikke folkeskikk.
Det nytter ikke å oppdra voksne folk, men de kunne kansje få terapi. Kansje det var noe for Sorpa?
Det hadde kansje vært en ide å bøtelegge slike griser når de blir tatt på fersk gjerning. I mange land blir folk bøtelagt for å svine til.
Heidi Strand, 10.4.2008 kl. 15:29
úff skil ekki svona sóðaskap
En hafðu ljúfa helgi mín kæra
Brynja skordal, 11.4.2008 kl. 11:21
Sælar vorboðinn ljúfi hér, já takk ég vil bílnúmerið!! Sá ungan mann henda pappamáli á bílastæðinu hjá Þróttaraheimilinu um daginn ég gekk til hans og sagði þú misstir eitthvað..hann drap mig með augunum en þegar ég kom til baka var pappamálið horfið. Þoli ekki svona sóðaskap..
kv.Hildur
Hildur (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.