6.4.2008 | 12:08
Pirrings blogg.
Mikiđ djö....er ég pirruđ!!!!
Sko ţessir bíltjórar sem blokkera götur borga og bćja fá viđhafarmeđferđ. Ţeim er bođiđ í nefiđ af Geir Jóni og drottningaviđtöl í blöđum. Ég man ekki betur en ađ lopapeysu gengiđ sem mótmćlti á Snorrabrautinni hér um áriđ hafi veriđ handtekiđ og ţví stungiđ í steininn. En ţessir bílstjóra viteysingar fá ađ fara hér um allt og ekkert gert. Hvar er Björn Bjarnason núna?
Bílstjórar segja ađ ţetta varđi afkomu ţeirra. Hátt matarverđ varđar mína afkomu. Ţađ er eins og ég sći Geir Jón bjóđa mér í nefiđ ef ég og fleiri forstöđumenn heimili legđumst á Miklubrautina til ađ mótmćla. Haldiđ ţiđ ađ ég fengi ađ liggja ţar lengi? Ó nei - ţá vćri BíBí búin ađ gefa út handtökuskipun
Og svo er viđtal viđ ćđsta vitleysing í DV um helgina. Af hverju er hann ekki spurđur hvernig honum hafi gengiđ ađ standa skil á vaskinum undan farin ár?
Og meira um mótmćli. Ţegar sagt var frá mótmćlum vegna Íraks stríđsins á sjónvarpi allra landsmanna, ţá var ţađ stutt lesin frétt og ekki einu sinni myndir héđan frá Íslandi međ fréttinni. Ţó voru ţau mótmćli mjög myndrćn.
Mig langar ađ fá svar viđ ţví afhverju ekki voru sýndar myndir frá mótmćlunum hér?
Athugasemdir
JÁ, hátt matarverđ varđar okkur öll. Ég trúi ţví ef hćgt er ađ fá nćgilega marga til ađ sniđganga dýrar verslanir til skiptis viku og viku í senn sé hćgt ađ hafa einhver áhrif.
Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 12:24
Hátt matvćlaverđ skiptir mig líka máli. Hátt bensínverđ skiptir mig líka töluverđu máli. Ţví stiđ ég ađgerđir atvinnubílstjóra.
En annađ sem mig varđa lítt um er ađ ef unhvurjir úti í heimi kjósa ađ standa í stríđsbrölti og drepa á báđa bóga, ţá er ţađ bara ţeirra mál. Og ég hefi oft sagt ţađ og segi aftur.........~Ţađ er nóg til af útlendingum.~
Runólfur Jónatan Hauksson, 6.4.2008 kl. 12:27
Bandaríkjamenn stunda stríđsrekstur i öđrum löndum og drepa ţar saklaust fólk. Vissulega misstu ţeir ţúsundir í hrćđilegri árás 2001 - en ţađ er samt brot af ţví fólki sem ţeir hafa drepiđ - SAKLAUSU FÓLKI - í öđrum löndum.
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 6.4.2008 kl. 17:12
já, ţetta er svolítiđ sérkennilegt međ muninn á mótmćlendum.
Runólfur, vćntanlega hefđi tónninn veriđ örlítiđ annar ef Bandaríkin hefđu ráđist hér inn.
Er ekki nóg af Íslendingum líka, bara? Viđ erum jú útlendingar í huga langflestra.
(vona ađ ţú sért tröll, trúi eiginlega ekki ţessu kommenti)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 6.4.2008 kl. 18:17
Eins og talađ út úr mínu hjarta, lastu annars síđasta pistilinn minn? (Ég var líka ađ skila VSK-inum, hef ALLTAF stađiđ í skilum međ hann, eins og viđ ţessir mjúku verktakar flestir, enda komumst viđ ekki upp međ annađ)
Helga (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 21:36
Mér líst satt best ađ segja ágćtlega á ađ leggjast á Miklubraut til ađ mótmćla háu matarverđi!
Mitt framlag er ađ sniđganga dýrustu búđirnar, versla bara í Bónus ţessa dagana og reyni ađ freistast alls ekki inn í dýru búđirnar í hverfinu. En ef vantar bara eitthvert smotterí, ţá borgar ţađ sig kannski? Í stađ ţess ađ eyđa bensíni í ađ aka í Bónus? Nei, svona má ekki hugsa, ég SKAL ekki borga margfalt verđ í 10-11 eđa Nóatúni! Ţetta er spurning um sjálfsvirđingu.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 7.4.2008 kl. 11:12
100% Sammála og tek undir međ Ragnhildi
knús og góđar kveđjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.4.2008 kl. 16:25
En...
mál málanna er auđvitađ ŢURSAR NĆSTU HELGI!!!
Vei! Ţetta verđur rosa gaman!
Knús og endalaust takk fyrir hjálpina mín kćra.
xM
Maja (IP-tala skráđ) 7.4.2008 kl. 20:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.