12.3.2008 | 10:51
Þetta með gáfurnar
"Enginn gefur sér gáfurnar" var mamma Systu vinkonu minnar vön að segja.
Í gærmorgun þegar við vorum að klára að pakka fyrir heimförina þá fannst mér alveg grá upplagt að vera með snyrtitöskurnar okkar í handfarangri.
Þetta varð til þess að við töpuðum tveim sjampó glösum, tannkremstúpu, body lotion, raksápu og sólarvörn í hendur tollvarða á Stansted. Ég hafði þó sérstaklega orð á því við Gulla að það þyrfti að pakka naglaklippunum sérstaklega.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 106842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún móðir mín fór náttúrulega ekki með fleipur.
Gátuð þið ekki pakkað þessu í sérútbúna plastpoka með rennilás
og farið í gegn með það? Kv. Systa.
Systa (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 15:01
Nei - ekki meira í flösku en 10ml. Við erum náttúrulega stjúpid við hjón þegar við leggjum saman. En við bara glottum við tönn og létum þetta yfir okkur ganga
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 12.3.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.