9.3.2008 | 16:19
Nu er eg fimmtiu ara og eins dags og enn mjooooog falleg
Afmaelisdagurinn minn var ummmmmm godur.
Vitdi hvad! Tegar vid gengum fra Embankment og yfir ana ta hringdi Hannes brodir minn af koraefingu og allur korinn song fyrir mig afmaelis songinn. Eg taradist.
TAKK ELSKU DOMKOR!!!!
Vid hittumst vid London Eye og forum tadan a Mariott hotelid sem er i naesta husi. Tar var ekta kampavin, snarl og setid i otrulega flottu umhveri i eina trja tima. Tetta vorum vid hjon, Walter, Steve og Inga Huld.
Komin nidur i Soho um 18:00 og tar drakk eg fyrst Mojito kokteil aevi minnar. Og tetta var ekki tad eina fyrsta.
Vid bordudu a Libonskum stad - fyrsti Libanski matur minn.
Og bidid bara - tad kom otrulega flott og falleg magadansmaer og bumbuslattar madur og skemmtu okkur. Afmaelis barninu var bodid i dans og let ekki segja ser tad tvisvar.
Tarna var komin fyrst magadansinn. Svona professional. Gaman, gaman, gaman. Og sannar ad tad er aldrei of seint ad byrja.
Vid vorum grutuppgefin eftir daginn og leidir skildu svona um 11:00.
Mikid kyss og knus i Leister Squere Underground. Inga Huld for til Cambrideg, drengirnir til Wimbelton og vid a Vicoria staton.
I dag er leti dagurinn - forum seint a faetur og eigum patad a Sarastro klukkan 20:00
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið í gær :-*
Þóra Marteins (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 16:44
Hamingjuóskir
Njóttu ferðarinnar.
kv díana
diana (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 18:12
Til hamingju. Ég er akkúrat núna að syngja fyrir þig afmælissönginn. shg biður að heilsa.
Eyþór Árnason, 9.3.2008 kl. 18:20
Til hamingju með afmælið kæra vinkona.
Bestu kveðjur, Bryndís
Bryndís Berg (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 19:55
Innilegar hamingju óskir með stór Afmælið þitt boggvinkona þetta hefur verið yndislegur dagur hjá ykkur hafðu gott frí
Brynja skordal, 10.3.2008 kl. 00:23
Elsku Kristín Björg
til hamingju með vera komin á þennan góða aldur og hafið þið Gulli það gott og skemmtilegt í ferðinni kv Þorbjörg
Þorbjörg (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 08:37
HÚN Á AFMÆLI'Í DAG, HÚN Á AFMÆL'Í DAG, HÚN Á AAAAAAFFMÆÆÆL'ÚN KRISTÍÍÍN, HÚN Á AFMÆL'Í DAG.
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
(veit að þetta er aðeins of seint, en samt: Innilegar hamingjuóskir.)
Ragnhildur Sverrisdóttir, 10.3.2008 kl. 09:50
Ohh hvað þið hafið það gott...enn og aftur til hamingju:)
Karin Erna Elmarsdóttir, 10.3.2008 kl. 12:07
Til hamingju með daginn!
Heidi Strand, 10.3.2008 kl. 22:01
Innilegar hamingjuóskir í tilefni afmælisins!
Sigurlaug B. Gröndal, 10.3.2008 kl. 22:38
Hjartanlegar hamingjuóskir og hafðu það dásamlega gott þarna í stórborginni.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 09:01
Til hamingju elsku kerlan mín...
Ætla að kíkja við á US þegar ég kem næst í bæinn...
Krissa
Krissa (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 18:08
Bestu hamingjuóskir og vonandi verður þetta áfram bara fjör.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.3.2008 kl. 23:00
Takk fyrir allar þessar yndislegu kveðjur kæru vinir
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 12.3.2008 kl. 10:34
æææ, hvað ég er sein. En hér kemur þetta samt: Til hamingju frábæra Kristín. Þú rokkar, sama á hvaða aldri þú ert!
Ibba Sig., 23.3.2008 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.