Jólabćkurnar

Ég er búin ađ lesa bókina eftir Arnald og einnig Óreiđa á striga eftir Kristínu Marju. Hvortveggja fínar bćkur. Nú er ég ađ lesa Minnisbók Sigurđar Pálssonar og hef gaman af. Lifandi frásögn frá skemmtilegum tíma. Ég kynntist Sigurđi lítillega ţegar ég var skrifta hjá Sjónvarpinu 1983 - 1985. Man ekki eftir öđru en ađ ţau kynni hafi veriđ ánćgjuleg. Ţetta var ţegar ég fór međ fríđu föruneyti til Akureyrar og viđ mynduđum atriđi úr Edith Piaff. Edda Ţórarinsdóttir í ađalhlutverki.

Nćsta bók er nýja bókin hans Ţráins Bertelssonar.

Guđi sé lof fyrir Gegni og SólheimasafniđSmile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband