Kórar og kirkjur

Kórinn minn undirbýr nú för til Dresden. Við ætlum að flytja sérlega fallega tónlist og að sjálfsögðu er það kirkjutónlist, við erum nú einusinni kirkjukór.

En það sem er sérkennilegt er að við megum ekki flytja of mikið af tónlist til dýrðar Maríu móður Jesú. Það passar ekki í kirkjum mótmælenda. Samt heitir kirkjan sem við syngjum í Frúarkirkjan.

Svo hafa mótmælendur ekki átt greiða leið inn í kaþólskar kirkjur með sína tónlist.

Svo erum við hissa á öllu trúarbragðastríði!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

leggja trúarbrögð bara niður, svei mér þá!

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 18.2.2008 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband