Klovn

Ef þú hefur ekki séð þessa þætti - þá ertu ekki orðin of sein/seinn!

Enn eru 9 þættir eftir og þetta er alveg frábærlega skemmtilegt danskt efni.

Sýnt í sjónvarpinu klukkan 09:25 á fimmtudagskvöldum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

kvitt kvitt og kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.2.2008 kl. 20:07

2 Smámynd: Jens Guð

  Ég datt inn í þessa þætti um trúðinn (klovn) á dögunum.  Virkilega "eðlilegur" og góður húmor. Ég er orðinn svo þreyttur á þessum fyrirsjáanlegu bandarísku aulahúmorsþáttum að það er eins og ferskur gustur að fá smá öðruvís - og eiginlega gáfulegri - húmor með í pakkann.

Jens Guð, 8.2.2008 kl. 01:26

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

ELSKA ÞESSA ÞÆTTI ! .. Dóttir mín fékk þá að vísu á DVD í jólagjöf - svo ég get svindlað.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 11:21

4 identicon

Ég elska þessa þætti, danir alltaf með humorinn í lagi:)

Laufey (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband