27.1.2008 | 15:10
Sunnudagur
Úti ýlfrar vindurinn en hér hjá okkur er notalegt.Stúlkurnar mínar sinna heimanámi og ég les blöð og blogga. Ég ætla að skreppa til mömmu á eftir.
Meðal þess sem Bryndís á að gera er kærleiksuppskrft. Hennar uppskrift er svona:
2kg ást
1l. góðmennska
2tsk. traust
3 bollar af hreinskilni
Aðferð: Setjið öll hráefnin í stóran pott og hrærið kekkina úr. Setjið deigið í hjartalaga form. Setjið þetta í 30 til 40 mínútur í ofn við 200 gráður á celsíus og gefið þeim sem ykkur þykir vænt um.
Athugasemdir
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.1.2008 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.