21.1.2008 | 07:23
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið
Haldiði ekki að ég sé búin að panta sólarlanda ferð um miðjan júlí! Við erum að verða eins og aðrar siðmenntaðar þjóðir og plönum fram í tímann.
Áður en af Spánarferðinni verður á ég þó eftir að fara til London í TBH ferð með mínum manni og til Dresden í geggjaða kórferð. Svo er það ævintýraferðin til Kína í ágúst.....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veiii!!! Til hamingju með það mín kæra! Við vorum einmitt að kaupa ferð til Tenerife með mömmu, pabba, Sísí, Þorkeli bróður, Ernu og Viktori Breka stubbaling 17. júní til 1. júlí. Við erum eiginlega búin að liggja í hláturskasti yfir plebbafjölskyldunni á Tómasarhaga sem ætlar til Tenerife 3ja árið í röð og alltaf á sama hótelið! HAHAHA!!! En þetta verður bara ljúft og um gera meðan Ari er svona stuttur í annan endann að fara í eitthvað sem við þekkjum. Með hverjum ertu að fara og hvert? Leyfist mér að spyrja, mín kæra...
maja (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 21:45
og hvaða ævintýraferð til Kína? Hmmm... haaa?...
maja (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.