18.1.2008 | 09:45
Krókur á móti bragđi
Ég lćt freistast á föstudögum og kaupi ţá gjarnan rusl snepilinn DV. Já ég veit ađ ég á ađ skammast mín, en ég er veik fyrir dagblöđum og finnst rosalega gott ađ sitja í stóra stólnum heima, međ gott ljós og lesa blöđin spjaldanna á milli.
Manni mínum finnst ţetta rugl og skilur ekkert í sinni konu ađ láta ţetta eftir sér.
Hann er líka stríđinn og í hvert skipti sem viđ erum saman ađ versla og ég teygi mig í helgarblađiđ ţá segir hann stundar hátt svo allir heyri sem heyra vilja "nei Kristín - nú tek ég kortiđ og klippi - ţetta gengur ekki"
Um daginn lét ég krók mćta bragđi. Viđ stóđum viđ kassann í Hagkaup og ég segi stundarhátt "ertu ađ meina ţađ Gulli minn - langar ţig í disk međ Nylon í jólagjöf"
Mér fannst ég rosalega fyndin
Athugasemdir
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 18.1.2008 kl. 09:50
...Kaffi Krókur á móti bragđi ţá eđa?
Páll Geir Bjarnason, 18.1.2008 kl. 10:13
Rétt hjá ţér, ţetta var rosalega fyndiđ
Ragnhildur Sverrisdóttir, 18.1.2008 kl. 11:50
LOL!!!
Maja (IP-tala skráđ) 20.1.2008 kl. 18:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.