9.1.2008 | 08:21
Ótrúlegt!
Ég var ánægð með þessar fréttir í morgunsárið.
En spyr mig að einu: ætli þeir sem gerðu skoðanakannanirnar fyrir þetta forval eigi nokkuð "comeback"?
Clinton vann í New Hampshire | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hallo Kristin Bjørg
Mig langar til ad forvitnast adeins - afhverju stydur thu Hillary Clinton ? Eg spyr bara vegna forvitni, eg hef ekki sett mig inn i stefnuskråna hjå henni.....
Eg verd ad vidurkenna ad mer hun sem persona vera ansi " cold fish ", en thad getur vel verid ad hun yrdi godur forseti. Upplystu mig ! :)
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 08:43
Góð spurning
linda (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 08:43
Cold fish? Hvað er það?
Linda (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 08:44
Þetta eru aldeilis flottar myndir af stelpunum ykkar og ég sá einnig Veroniku Sólrúnu sitja með þeim og svo minn uppáhaldsfrændi Baldur alltaf jafn flotturkveðja
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.1.2008 kl. 08:48
Af núverandi frambjóðendum demókrata er Hillary Clinton líklegust til þess að fara með Bandaríkjamenn í nýtt stríð, líklega við Íran. Hún er jafn föst í klíkuskap og sérhagsmunum stórfyrirtækja og núverandi forseti þeirra. En margir hafa tröllatrú á henni vegna þess að hún er kona. Gamla klisjan um að það yrðu engin stríð ef konur væru leiðtogar heimsins.
Obama hefur reyndar einnig viðurkennt að hann íhugi aðgerðir gegn Íran en ég er frekar viss um að hann myndi ekki vera jafn snöggur að stökkva á slíkt, ef til þess kæmi á ég einnig von á því að hann myndi boða hóflegri aðgerðir. Að hann hafi verið á móti stríðinu í Írak á sínum tíma bendir til þess, Hillary kaus hinsvegar með því þó að hún þykist vera á móti því núna í atkvæðaleit.
Geiri (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 09:38
Ég hef trú á því að Hillary geti gert margt gott fyrir Bandarísku þjóðina. Í stefnu skrá segir t.d. að hún vilji laga það sem laga þarf í heilbrigðiskerfinu þar - og ekki er vanþörf á því.
Ég held reyndar að bæði Obama og Clinton muni binda enda á stríðið í Írak og láti af þessum herskáu aðgerðum sem Bush stendur fyrir.
Ég held líka að fjölskyldu mál ýmiskonar verði endurskoðuð og að fjölskyldunni verði gert hærra undir höfði.
Reyndar vildi ég sjá þau bæði í Hvíta Húsinu Clinton og Obama - hana sem forseta og hann sem varaforseta - það væri fullnaðar sigur.
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 9.1.2008 kl. 09:52
Já bæði hafa sagt að þau muni enda stríðið í Írak á nokkrum mánuðum. En hvorug vilja útiloka stríð við Íran.
Þarft náttúrulega að koma hernum úr Írak áður en farið er yfir landamærin í næsta land.
Geiri (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 16:31
Æ ég vona það svo sannarlega að hún endi í Hvíta Húsinu, get ekki ímyndað mér annað en að áherslurnar breytist ef hún nær kjöri.
Huld S. Ringsted, 9.1.2008 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.