Ţorláksmessukvöld

Stemningin algjör; hér kraumar rauđkál í potti og búiđ ađ pakka inn talsvert af gjöfum. Jólakveđjurnar lesnar á rás eitt - en nú er ég búin ađ skipta og ćtla ađ hlusta á Mannakorn frá Grćna hattinum - bein útsending á Rás tvö.

Viđ mamma rćktutuđum vestfirđingin í okkur og fórum í skötu á Múlakaffi. Ţar var múgur og margmenni og fólk á öllum aldri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innlit til ađ kasta jólakveđju á bloggvinkonu. Óska ţér og ţínum gleđi og gćfuríkra jóla. Takk fyrir skemmtileg bloggkynni og heimsóknir á bloggiđ mitt

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 12:28

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gleđilega hátíđ,kćra kristín og fjölskylda og takk fyrir góđ blog-kynnu á árinu sem er ađ líđa,jóla kveđja.linda,gunni,dćtur og kisur.

ps.var ađ fatta ţađ ađ Gulli ţinn er góđur vinur Baldurs frćnda(hjaltasonar)man eftir honum ţegar ég var lítil heima hjá ömmuen Baldur minn er litli bróđir mömmukv.linda linnet hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.12.2007 kl. 15:32

3 identicon

Jólaknússsss og klemmmmmmm frá nágrönnum. Syngjum saman á milli veggja í kvöld. Gleđileg jól og njótiđ í botn. Elfa Einar og sveinar.

elfa Lilja (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 16:11

4 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Takk fyrir kćru vinkonur - Linda ţetta er bara fyndiđ - ég hef oft heyrt um ţig talađ! Frćnkuna međ allar yndislegur stelpurnar.

Ţau eru hér hjá okkur í mat á morgun Baldur, Linda og krakkarnir -voru líka hér í fyrra og ţađ er mjög kátt á hjalla hjá okkur.

Gleđileg Jól!

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 24.12.2007 kl. 16:46

5 Smámynd: Heidi Strand

Gleđileg jól og ţökk fyrir sönginn.

Heidi Strand, 24.12.2007 kl. 23:40

6 identicon

óska ţér og ţínum gleđilegra jóla,

jólakveđja

Díana og Guđrún Edda

diana (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 10:55

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Já Kristín mín ţetta sýnir okkur enn einu sinni hve heimurinn okkar er lítill,Já og  er Baldur minn búin ađ vera duglegur ađ tala um frćnkuna sína sem á allar stelpurnar já ţćr eru ansi skrautlegar frćnkurnar hans Baldurs, skal ég segja ţér og ég er ţá talinn líka međ og viđ  sjáum ekki sólina fyrir honum Baldri mínum hann er minn gullmoli ţessi elska, og hvađ ţá međ Lindu mína ,Bjarna Mikael og gulliđ mitt hún Veronika Sólrún og ćtlar hún ađ koma til okkar á morgunn og ţá verđur fjör,en innilegar ţakkir fyrir migkv.linda

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.12.2007 kl. 01:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband