18.12.2007 | 10:02
Þvílík vitleysa!
Nú má lesa um það í 24 stundum að nýjasta æði hinna ný ríku sé að kaupa mótorhjól handa börnum 6 - 12 ára. Hvílík djö....vitleysa! Hjólin kosta 200 þúsund og ekki er átfittið sem börnin þurfa á hjólin alveg ókeypis.
Ég skipti mér nú ekki af því hvað foreldrar kaupa handa börnum sínum en ég hef skoðun á því.
Börn eru börn - fullorðnir eru fullorðnir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
www.hildigunnurr.blogspot.com
Tónskald
Bloggvinir
- begga
- ibbasig
- ragnhildur
- gurrihar
- svartfugl
- isisin
- annabjo
- vitale
- attilla
- agustagust
- arogsid
- n29
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brynja
- skordalsbrynja
- sturluholl
- eythora
- freedomfries
- vglilja
- gudnim
- ghe13
- hnifurogskeid
- gudrunmagnea
- bitill
- gunnhildurvala
- gullihelga
- heidistrand
- heidathord
- helgamagg
- hemba
- limran
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- hjossi9
- gaflari
- ringarinn
- ingadagny
- jakobk
- jakobsmagg
- jensgud
- jogamagg
- nonniblogg
- jullibrjans
- karin
- konur
- krissa1
- credo
- lauola
- lindalinnet
- raggissimo
- martasmarta
- olinathorv
- palmig
- ranka
- rassgata
- siggi-hrellir
- zunzilla
- stefaniasig
- stebbifr
- kosningar
- svp
- truno
- urkir
- vertu
- eggmann
- steinibriem
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að kaup á "leikföngum" og fleiru handa börnum sé komið út í öfgar. Ég spyr - hafa börn yfirleitt gott af þessu? Hvað á svo að gefa þeim þegar mikið stendur til eins og fermingargjafir, gjafir á stórafmælum og fleira? Ég hef orðið vitni af því að drengur sem fékk iðulega dýrar og flottar gjafir fannst lítið til um afmælisgjöf sem amma hans gaf honum og skildi hana meira að segja eftir hjá ömmu sinni, fannst ekki taka því að taka hana með sér heim. Gjöfin þótti ekki nógu merkileg víst, en þetta voru flottar íþróttabuxur og bolur. Merkið var víst ekki að réttu tagi! Þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig ömmu hans leið.
Sigurlaug B. Gröndal, 18.12.2007 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.